A­sto­ vi­ ger­ starfsskřrslna

Öllum íþróttafélögum innan vébanda Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands er gert að skila starfsskýrslum til samtakanna fyrir 15.apríl ár hvert.

Dagana 7., 8., 14. og 15. apríl milli kl. 15:00 - 18:00 verður opið hús í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, þriðju hæð C-salur. Þá verður boðið upp á aðstoð við starfsskýrsluskilin. Þátttakendur þurfa að mæta með eftirfarandi:

  • Fartölvur (þráðlaust net á staðnum)
  • Félaga- og iðkendatal á tölvutæku formi (Þeir sem nota Felix að staðaldri hafa gögnin í kerfinu.)
  • Upplýsingar um stjórnarmenn og kennitölur þeirra
  • Ársreikning félags/deilda 2007. 
Nánari upplýsingar um starfsskýrslur og opið hús á heimasíðu ÍSÍ.
Skrifa­ 8. aprÝl, 2008
ALS