All England Championships

Nú fer fram eitt af stærstu mótum í Evrópu, All England Championships og eru margir af sterkustu badmintonspilurum heims þátttakendur í mótinu. Badmintonáhugafólk getur fylgst með leikjum mótsins í gegnum netið.

Slóðin á síðuna er: http://www.planetbadminton.tv/

Skrifađ 4. mars, 2008
SGB