Skráningarfrestur fyrir Íslandsmót Unglinga

Íslandsmót Unglinga verður haldið á Akureyri helgina 7. - 9. mars næstkomandi. Keppni hefst um kl.15 á föstudeginum. Keppt er í öllum flokkum unglinga, U-11, U-13, U-15, U-17 og U-19.

Síðasti skráningardagur er á morgun fimmtudaginn 28. febrúar.

Hér má nálgast mótaboð fyrir Íslandsmótið.

 

Skrifað 27. febrúar, 2008
SGB