Meistaramót Reykjavíkur 2008

Meistaramót Reykjavíkur verður haldið í TBR húsunum um helgina og er mótið hluti af Stjörnumótaröð Badmintonsambands Íslands. Keppt er í meistara- A- og B-flokkum.

Keppni hefst kl. 10 á laugardagsmorgun á keppni í tvenndarleik og á sunnudagsmorgun hefst keppni kl. 10 á undanúrslitum í einliðaleik. Flestir af okkar sterkustu spilurum eru á meðal keppenda á mótinu.

Smellið hér til að fylgjast með framgangi Meistaramótsins.

Skrifađ 22. febrúar, 2008
SGB