Unglingalandsliđsćfing á föstudaginn

Síðasta unglingalandsliðsæfing vetrarins verður á föstudaginn klukkan 19:20 til 21:00 í TBR. Æfingin verður í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara.
Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir á æfinguna:

U11-U13 
Máni Berg Ellertsson ÍA
Arnar Svanur Huldarsson BH 
Steinar Petersen TBR 
Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH 
Gabriel Ingi Helgason BH 
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH 
Lilja BU TBR 
Sigurbjörg Árnadóttir TBR 
María Rún Ellertsdóttir ÍA

U15 
Gústav Nilsson TBR 
Steinþór Emil Svavarsson BH 
Stefán Árni Arnarsson TBR 
Sigurður Patrik Fjalarsson KR 
Katrín Vala Einarsdóttir BH 
Karolína Prus KR 
Anna Alexandra Petersen TBR 
Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR 
Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

U17 
Eysteinn Högnason TBR 
Einar Sverrisson TBR 
Bjarni Þór Sverrisson TBR 
Daníel Ísak Steinarsson BH
Þórður Skúlason BH
Brynjar Már Ellertsson ÍA 
Magnús Daði Eyjólfsson KR 
Andri Broddason TBR 
Þórunn Eylands Harðardóttir TBR 
Andrea Nilsdóttir TBR 
Una Hrund Örvar BH 
Halla María Gústafsdóttir BH 
Ingibjörg Rósa Jónsdóttir UMFS

Ef einhver kemst ekki þá er viðkomandi beðinn um að láta Atla vita. Netfang hans er atli@badminton.is

Skrifađ 9. maí, 2017
mg