Undanúrslit í tvenndarleik

Undanúrslit í tvenndarleik voru að klárast. Í öðrum leiknum mættust Daníel Thomsen og Margrét Jóhannsdóttir TBR og Kristófer Darri Finnsson og Jóhanna Jóhannsdóttir TBR annars vegar og hins vegar Jónas Baldursson og Sunna Ösp Runólfsdóttir TBR og Davíð Bjarni Björnsson TBR og Drífa Harðardóttir ÍA hins vegar. Íslandsmeistararnir frá því í fyrra, Daníel og Margrét unnu 21-18, 27-25 og Davíð Bjarni og Drífa unnu 21-17, 21-15 og þessi pör mætast því í úrslitum á morgun.
Skrifað 8. apríl, 2017
mg