U19-A landsliđsćfing á föstudaginn

U19 og A-landsliðsæfing verður á föstudaginn klukkan 19:20 til 21:00 í TBR. Æfingin verður í höndum Atla Jóhannessonar aðstoðarlandsliðsþjálfara. 

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir á æfinguna:

U19+A

Eiður Ísak Broddason TBR
Jónas Baldursson TBR
Daníel Jóhannesson TBR
Davíð Bjarni Björnsson TBR
Kristófer Darri Finnsson TBR
Róbert Þór Henn TBR
Róbert Ingi Huldarsson BH
Sigurður Eðvarð Ólafsson BH
Haukur Gylfi Gíslason Samherjum
Atli Tómasson TBR
Elvar Már Sturlaugsson BH

Margrét Jóhannsdóttir TBR
Þórunn Eylands Harðardóttir TBR
Harpa Hilmisdóttir BH
Arna Karen Jóhannsdóttir TBR 
Sigríður Árnadóttir TBR
Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir ÍA
Anna Margrét Guðmundsdóttir BH
Andrea Nilsdóttir TBR 

Ef einhver kemst ekki þá er viðkomandi beðinn um að láta Atla vita. Netfang hans er atli@badminton.is
Skrifađ 20. mars, 2017
mg