TBR/UMFA Hákarlar eru Íslandsmeistarar í B-deild

TBR Hákarlar urðu rétt í þessu Íslandsmeistarar í B-deild. Í öðru sæti urðu ÍA/UMFS.

TBR Hákarlar Íslandsmeistarar í B-deild 

Lið TBR/UMFA Hákarla skipa Svenfríður Oddgeirsdóttir, Arndís Úlfheiður Sævarsdóttir, Sunna Karen Ingvarsdóttir, Lydía Kristín Jakopsdóttir, Egill Þór Magnússon, Sigurður Ingi Pálsson, Þorvaldur Einarsson, Gísli Björn Heimisson, Steinþór Óli Hilmarsson, Gunnar Gunnarsson, Alexander Eðvardsson, Sæmundur Sæmundsson, Geir Sæmundsson, Sigfús B. Sverrisson, Rúnar Óskarsson og Stefán Alfreð Stefánsson. 

TBR/UMFA/Hamar Jaxlar urðu í þriðja sæti, BH/KR Geiturnar í fjórða, TBR Snjóþoturnar í fimmta og BH Naglar í sjötta sæti. 

Smellið hér til að sjá úrslit í B-deild.

Nú er í gangi úrslitaviðureign í meistaradeild. 

Skrifađ 19. febrúar, 2017
mg