BH-Innri fegurð eru Íslandsmeistarar í A-deild

BH Innri fegurð urðu rétt í þessu Íslandsmeistarar í A-deild. TBR/Hamar Öllarar urðu í öðru sæti, TBR Rostungar í þriðja og BH Kögglar ráku lestina.

A-deild BH-Innri fegurð

BH innri fegurð skipa Orri Örn Árnason, Kristján Kristjánsson, Kjartan Einarsson, Þórður Skúlason, Daníel Ísak Steinarsson, Anna Lilja Sigurðardóttir, Irena Ásdís Óskarsdóttir og Halla María Gústafsdóttir. 

Smellið hér til að sjá úrslit leikja í A-deild. Nú er verið að spila síðustu umferð í meistaradeild og B-deild. 

Skrifað 19. febrúar, 2017
mg