Ăfingab˙­ir landsi­a um helgina

Æfingabúðir fyrir landsliðin verða í TBR um helgina. Þær hefjast á föstudaginn með útbreiðsluæfingu fyrir U9-U11 og standa fram til sunnudags. 

Dagskrá búðanna er eftirfarandi:

Föstudagur 10. febrúar:

17:30 - 19:00

U9-U11 útbreiðsluæfing - þjálfarar velja hverja þeir boða á þessa æfingu

19:00 - 22:00

U15, U17, U19, A-landslið

Laugardagur 11. febrúar:

9:00 - 11:30

U11-U13

13:00 - 15:00

U11-U13

17:00 - 20:00

Afrekshópur - fundur

Sunnudagur 12. febrúar:

9:00 - 11:30

U11-U13

13:00 - 15:00

U11-U13

16:00 - 18:00

Afrekshópur  

Tinna Helgadóttir landsliðsþjálfari og Atli Jóhannesson aðstoðarlandsliðsþjálfari sjá um æfingarnar. Þeir leikmenn sem komast ekki eru beðnir um að láta annað hvort þeirra vita með því að senda þeim tölvupóst til netfangsins tinnah@badminton.is eða atli@badminton.is

 

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir á æfingarnar:

U11-U13

Kristian Óskar Sveinbjörnsson 2004
Gabríel Ingi Helgason 2004
Stefán Steinar Guðlaugsson 2004
Stefán Eiríksson 2004
María Rún Ellertsdóttir 2004
Hildur Marín Gísladóttir 2004

Steinar Petersen 2005
Daníel Máni Einarsson 2005
Eiríkur Tumi Briem 2005

Sigurbjörg Árnadóttir 2006
Lilja Bu 2006
Sóley Birta Grímsdóttir 2006
Ari Páll Egilsson

Máni Berg Ellertsson 2007
Halla Stella Sveinbjörnsdóttir 2007

U15

Steinþór Emil Svavarsson 2003
Gústav Nilsson 2003
Stefán Árni Arnarsson 2003 
Júlíana Karitas Jóhannsdóttir 2003
Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir 2003 

Sigurður Patrik Fjalarsson 2002
Tómas Sigurðsson 2002
Karolina Prus 2002
Katrín Vala Einarsdóttir 2002
Anna Alexandra Petersen 2002

U17  

Brynjar Már Ellertsson 2001
Andri Broddason 2001
Davíð Örn Harðarson 2001
Magnús Daði Eyjólfsson 2001
Halla María Gústafsdóttir 2001
Una Hrund Örvar 2001
Ingibjörg Rósa Jónsdóttir 2001
Andrea Nilsdóttir 2001

Daníel Ísak Steinarsson 2000
Eysteinn Högnason 2000
Bjarni Sverrisson 2000
Þórunn Eylands 2000

U19-A

Eiður Ísak Broddason
Jónas Baldursson
Davíð Bjarni Björnsson
Kristófer Darri Finnson
Daníel Jóhannesson
Róbert Þór Henn
Róbert Ingi Ingi Huldarsson
Sigurður Eðvarð Ólafsson
Atli Tómasson
Elvar Már Sturlaugsson
Símon Orri Jóhannsson
Elís Þór Dansson

Margrét Jóhannsdóttir
Arna Karen Jónsdóttir
Sigríður Árnadóttir
Harpa Hilmisdóttir
Þórunn Eylands
Andrea Nilsdóttir
Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir

 

Skrifa­ 7. febr˙ar, 2017
mg