Íslensku krakkarnir hafa lokið keppni á HM U19 unglinga

Davíð Bjarni og Alda Karen léku tvennarleik gegn D. Chanfra Kumar og P. Sonika Sai frá Indlandi í annarri umferð á HM U19 unglinga í morgun. Þau indversku unnu 121-12, 21-12. Með því luku Davíð Bjarni og Alda Karen keppi á mótinu.

Smellið hér til að sjá úrslit dagsins.

 

Skrifað 9. nóvember, 2016
mg