TBR Opiđ er um helgina

TBR Opið verður um helgina en mótið er hluti af Dominos mótaröð Badmintonsambands Íslands.

Alls taka 75 keppendur þátt í mótinu frá sjö félögum; Aftureldingu, BH, ÍA, KR, TBR, UMFS og UMF Þór. Að auki keppir einn erlendur þátttakandi í mótinu, Austin Robert Hunter frá PBC. Keppt verður í útsláttarkeppni í einliðaleik en í riðlum í tvíliða- og tvenndarleik í Meistaraflokki og A-flokki. Í B-flokki er keppt í úrsláttarkeppni í öllum greinum.

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu.

Mótið hefst klukkan 10 á laugardaginn og fer fram í TBR húsunum við Gnoðavog.

 

Skrifađ 13. oktober, 2016
mg