Landsliđsćfingar um helgina

A-landsliðshópur og Afrekshópur æfa næstkomandi helgi í TBR. Tinna Helgadóttir landsliðsþjálfari og Atli Jóhannesson aðstoðarlandsliðsþjálfari sjá um æfingarnar.

Dagskrá helgarinnar er með eftirfarandi hætti:

Föstudagur

15-17 Afrekshópur bóklegt

17:30-20 Æfing A-hópur

Laugardagur

9-11 Afrekshópur

12:30-14:30 Stelpur A-hópur

15-17 Strákar A-hópur

17- Afrekshópur teambuilding

Sunnudagur

10-12 Æfing A-hópur

13-15 HM-unglinga lið

16:30-18 Afrekshópur

Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir á A-landsliðsæfingar:

Davíð Bjarni Björnsson TBR
Kristófer Darri Finnson TBR
Eiður Ísak Broddason TBR
Jónas Baldursson TBR
Atli Tómasson TBR
Róbert Ingi Huldarsson BH
Róbert Þór Henn TBR
Daniel Thomsen TBR
Sigurður Eðvard Ólafsson BH
Haukur Gylfi Gíslason Samherjum
Elvar Már Sturlaugsson ÍA
Kristinn Breki Hauksson Aftureldingu
Símon Orri Jóhannsson ÍA
Tómas Andri Jörgensson ÍA

Margrét Jóhannsdóttir TBR
Sigríður Árnadóttir TBR
Harpa Hilmisdóttir BH
Arna Karen Jóhannsdóttir TBR
Þórunn Eylands TBR
Alda Karen Jónsdóttir TBR
Anna Margrét Guðmundsdóttir BH
Erla Björg Hafsteinsdóttir BH
Úlfheiður Embla Blöndal ÍA
Eyrún Björg Guðjónsdóttir BH

Ef einhver leikmaður kemst ekki er viðkomandi beðinn um að láta Tinnu vita. Netfangið hennar er tinnah@badminton.is

Skrifađ 26. september, 2016
mg