Margrét hefur lokiđ keppni í Slóvakíu

Margrét Jóhannsdóttir keppti í átta liða úrslitum á Slovak Open í morgun ásamt meðspilara sínum, Martina Repiska frá Slóvakíu.

Þær mættu úkraínsku stúlkunum Vladislava Lesnaya og Darya Samarchants. Margrét og Repiska lutu í lægra haldi 14-15, 3-11 og 6-11.

Margrét hefur því lokið keppni í Slovakíu.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit Slovak Open.

Skrifađ 3. september, 2016
mg