Þjálfaranámskeiðið um helgina

Badmintonsamband Íslands stendur fyrir þjálfaranámskeiði helgina 27. - 28. ágúst.
Námskeiðið fer fram í TBR og stendur frá klukkan 10 til 16 báða dagana.

Áhersla verður lögð á þjálfun yngri barna, hæfileikamótun og æfingaumhverfi.

Kennari á námskeiðinu er Tinna Helgadóttir.

Skráning fer fram með því að senda póst til netfangsins bsi@badminton.is
Verð 10.000 á mann.

Eftirtaldir leikmenn eru beðnir um að mæta á námskeiðið á sunnudaginn frá klukkan 12:30 - 14:00:

U13:

TBR:
Andri Freyr Haraldsson
Árni Þór Orrason
Guðmundur Hermann Lárusson
Gústav Nilsson
Gylfi Huginn Harðarson
Jóhann Daði Valdimarsson
Jón Hrafn Barkarson
Júlíana Karitas Jóhannsdóttir
Magnús Geir Ólafsson
Smári Sigurðsson
Stefán Árni Arnarson
Stefán Eiríksson
Viktor Freyr Viðarsson

BH:
Árni Dagur Oddsteinsson
Freyr Víkingur Einarsson
Gabríel Ingi Helgason
Guðmundur Adam Gígja
Hákon Daði Gunnarsson
Heimir Yngvi Eiríksson
Jón Sverrir Árnason
Karen Guðmundsdóttir
Kristian Óskar Sveinbjörnsson
Lilja Berglind Harðardóttir
Rakel Rut Kristjánsdóttir
Stefán Steinar Guðlaugsson
Steinþór Emil Svavarsson

ÍA:
María Rún Ellertsdóttir
Sindri Freyr Daníelsson
Tristan Sölvi Jóhannsson

U15:

TBR:
Andri Broddason
Baldur Einarsson
Tómas Sigurðsson
Andrea Nilsdóttir
Anna Alexandra Petersen
Björk Orradóttir
Eva Margit Atladóttir
Lív Karlsdóttir

ÍA:
Brynjar Már Ellertsson
Davíð Örn Harðarson
Erika Bjarkadóttir
Katrín Eva Einarsdóttir

KR:
Magnús Daði Eyjólfsson
Karolina Prus
Sigurður Patrik Fjalarsson
Þórarinn Dagur Þórarinsson

Afturelding:
Victor Sindri Smárason

UMF Þór:
Jakob Unnar Sigurðarson

BH:
Halla María Gústafsdóttir
Elías Kári Huldarsson
Katrín Vala Einarsdóttir
Una Hrund Örvar

UMFS:
Ingibjörg Rósa Jónsdóttir

 

Leikmenn úr flokkum U9-U11 munu þjálfarar boða innan sinna raða.

Skrifað 24. ágúst, 2016
mg