Nordic Camp hefst á morgun

Nordic Camp æfingabúðirnar hefjast á morgun í Malmö í Svíþjóð. Íslensku þátttakendurnir eru:

Andri Broddason TBR
Brynjar Már Ellertsson ÍA
Magnús Daði Eyjólfsson KR
Karolina Prus KR
Katrín Vala Einarsdóttir BH
Una Hrund Örvar BH

Þjálfarar sem fara á þjálfaranámskeið meðfram búðunum eru Anna Margrét Guðmundsdóttir BH og Þorkell Ingi Eriksson TBR.

Búðirnar standa frá mánudegi 8. ágúst til föstudagsins 12. ágúst.

Skrifað 7. ágúst, 2016
mg