═slandsmeistarar Ý einli­aleik Ý Ă­sta- og Hei­ursflokki

Úrslita einliðaleiks í Æðsta- og Heiðursflokkum voru að klárast rétt í þessu.

Í Æðstaflokki mætti Aðalsteinn Huldarsson TBR Árna Haraldssyni TBR. Leikurinn fór í odd og endaði með sigri Árna Haraldssonar 22-24, 21-17 og 21-18.

Í Heiðursflokki kepptu Hrólfur Jónson TBR og Haraldur Kornelíusson TBR. Leikurinn fór í oddalotu sem endaði með sigri Hrólfs 21-17, 20-22 og 22-20.

Íslandsmeistari í Æðstaflokki er Árni Haraldsson TBR. Íslandsmeistari í Heiðursflokki er Hrólfur Jónsson TBR.

Skrifa­ 10. aprÝl, 2016
mg