Tap fyrir Svíţjóđ 0-5

U17 landsliðið keppti fyrsta leik sinn í Evrópukeppni U17 landsliða sem fer nú fram í Póllandi. Leikurinn var gegn Svíþjóð sem vann örugglega 5 - 0.

Daníel Ísak Steinarsson lék einliðaleik gegn Oskar Johansson og tapaði 4-21 og 5-21.

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir tapaði fyrir Ella Soderstrom 7-21 og 8-21. Ey

steinn Högnason og Einar Sverrisson léku tvíliðaleik gegn Colin Hammarberg og Oskar Svensson. Þeir töpuðu 10-21 og 8-21.

Tvíliðaleik kvenna léku Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir og Þórunn Eylands gegn Ellen Skott og Olivia Wänglund. Þær töpuðu 12-21 og 8-21.

Tvenndarleikinn léku Bjarni Þór Sverrisson og Halla María Gústafsdóttir sem mættu Carl Harrbacka og Tilda Sjoo. Bjarni og Halla töpuðu 2-21 og 9-21.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit dagsins í dag í Evrópukeppni U17 landsliða.

Annar leikur íslenska liðsins er á morgun gegn Hollandi. Leikurinn verður sýndur beint á Youtube rás Badminton Europe. Hlekkurinn er á Facebook síðu Badmintonsambands Íslands.

Skrifađ 17. mars, 2016
mg