Íslandsmót unglinga - úrslit

Íslandsmóti unglinga í badminton lauk á Akranesi í dag. Mótið gekk mjög vel fyrir sig og var góð stemning á mótinu alla helgina. Alls voru 168 leikmenn skráðir til leiks frá tíu félögum: Aftureldingu, BH, Hamri, ÍA, KR, Samherjum, TBR, TBS, UMF Skallagrími og UMF Þór.

Þrír leikmenn náðu þeim frábæra árangri að verða þrefaldir Íslandsmeistarar, Jón Hrafn Barkarsson TBR, Andrea Nilsdóttir TBR og Brynjar Már Ellertsson ÍA.

 

Þrefaldir Íslandsmeistarar 2016, Andrea Nilsdóttir TBR, Jón Hrafn Barkarson TBR og Brynjar Már Ellertsson ÍA

 

 

 

Íslandsmeistarar unglinga 2016

 

Lið KR var valið prúðasta lið mótsins.

Lista yfir verðlaunahafa í einstökum flokkum má sjá hér að neðan. Smellið hér til að skoða nánari úrslit mótsins.

U-11 Snáðar einliða
1. Arnar Svanur Huldarsson BH
2. Máni Berg Ellertsson ÍA

U11 Snótir einliða
1. Lilja Bu TBR
2. Sigurbjörg Árnadóttir TBR

U11 Snáðar / Snótir tvíliða
1. Máni Berg Ellertsson / Halla Stella Sveinbjörnsdóttir ÍA / BH
2. Daníel Máni Einarsson / Eiríkur Tumi Briem TBR

U-13 Hnokkar einliða
1. Jón Hrafn Barkarson TBR
2. Stefán Árni Arnarsson TBR

U13 Tátur einliða
1. Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR
2. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR

U13 Hnokkar tvíliða
1. Jón Hrafn Barkarson / Stefán Árni Arnarson TBR
2. Hákon Daði Gunnarsson / Steinþór Emil Svavarsson BH

U13 Tátur tvíliða
1. Júlíana Karitas Jóhannsdóttir / Sigurbjörg Árnadóttir TBR
2. Karen Guðmundsdóttir / María Rún Ellertsdóttir BH / ÍA

U13 Hnokkar / Tátur tvenndar
1. Jón Hrafn Barkarson / Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR
2. Steinþór Emil Svavarsson / Lilja Berglind Harðardóttir BH

U-15 Sveinar einliða
1. Brynjar Már Ellertsson ÍA
2. Andri Broddason TBR

U15 Meyjar einliða
1. Andrea Nilsdóttir TBR
2. Katrín Vala Einarsdóttir BH

U15 Sveinar tvíliða
1. Brynjar Már Ellertsson / Magnús Daði Eyjólfsson ÍA / KR
2. Davíð Örn Harðarson / Elías Kári Huldarsson ÍA / BH

U15 Meyjar tvíliða
1. Andrea Nilsdóttir / Ingibjörg Rósa Jónsdóttir TBR / UMFS
2. Anna Alexandra Petersen / Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

U15 Sveinar / Meyjar tvenndar
1. Brynjar Már Ellertsson / Ingibjörg Rósa Jónsdóttir ÍA / UMFS
2. Magnús Daði Eyjólfsson / Karolina Prus KR

U17 Drengir einliða
1. Daníel Ísak Steinarsson TBR
2. Eysteinn Högnason TBR

U17 Telpur einliða
1. Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir ÍA
2. Þórunn Eylands TBR

U17 Drengir tvíliða
1. Jóhannes Orri Ólafsson / Kristinn Breki Hauksson KR / Afturelding
2. Daníel Ísak Steinarsson / Einar Sverrisson TBR

U17 Telpur tvíliða
1. Harpa Kristný Sturlaugsdóttir / Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir ÍA
2. Sigríður Ása Guðmarsdóttir / Sólrún Anna Ingvarsdóttir TBS

U-17 Drengir / Telpur tvenndar
1. Daníel Ísak Steinarsson / Andrea Nilsdóttir TBR
2. Einar Sverrisson / Þórunn Eylands TBR

U-19 Piltar einliða
1. Pálmi Guðfinnsson TBR
2. Davíð Bjarni Björnsson TBR

U19 Stúlkur einliða
1. Alda Karen JónsdóttirTBR
2. Arna Karen Jóhannsdóttir TBR

U-19 Piltar tvíliða
1. Davíð Bjarni Björnsson / Pálmi Guðfinnsson TBR
2. Atli Tómasson / Vignir Haraldsson TBR

U-19 Stúlkur tvíliða
1. Arna Karen Jóhannsdóttir / Margrét Nilsdóttir TBR
2. Alda Karen Jónsdóttir / Harpa Hilmisdóttir TBR / BH

U19 Piltar / Stúlkur tvenndar
1. Davíð Bjarni Björnsson / Arna Karen Jóhannsdóttir TBR
2. Pálmi Guðfinnsson / Margrét Nilsdóttir TBR

Í myndasafninu á Facebook síðu Badmintonsambandsins má finna fleiri myndir af mótinu.

Skrifað 13. mars, 2016
mg