VŠrl°se 2 er ßfram Ý ÷­ru sŠti umspilsins

Tinna Helgadóttir spilar í vetur með Værløse 2 í Danmörku. Liðið spilar nú í umspili um hvaða lið falla í aðra deild út þeirri fyrstu. Liðið mætti Greve 2 í öðrum leik umspilsins. Værløse 2 burstaði leikinn 12-1.

Tinna spilaði ekki með liði sínu í þessum leik.

Værløse 2 alla leiki nema fyrsta tvenndarleik.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit viðureignar Værløse2 og Greve 2.

Eftir þennan annan leik umspilsins er Værløse 2 áfram í öðru sæti umspilsins. Smellið hér til að sjá stöðuna. Alls verða spilaðir fimm leikir eða umferðir í umspilinu.

Næsti leikur Værløse 2 er laugardaginn 12. mars gegn Lillerød.

Skrifa­ 3. mars, 2016
mg