Æfingar landsliða í mars

Næstu æfingar fyrir alla landsliðshópa verða fyrstu helgina í mars. Tinna Helgadóttir landsliðsþjálfari mun hafa yfirumsjón með æfingunum. Æfingarnar fara fram í TBR.

Dagskrá er eftirfarandi:

Föstudagur 4. mars:

kl. 17:30 - 19:00
U9 og U11

kl. 19:00 - 21:00
Afrekshópur

Laugardagur 5. mars:

kl. 9:30 - 11:00
U9 og U11

kl. 11:00 - 13:00
A og U19

kl. 14:00 - 16:00
U13 og U15/U17

Kl. 16:00 - 18:00
Afrekshópur

Sunnudagur 6. mars:

kl. 9:30 - 11:00
U13 og bestu úr U11

kl. 11:00 - 13:00
A og U19

Kl. 14:00 - 16:00
U15/U17

Kl. 16:00 - 18:00
Afrekshópur

 

Smellið hér til að sjá hverjir eru boðaðir á æfingar U13, U15, U17, U19, A og Afrekshóps. Hópar fyrir flokka U11 og U9 verða settir inn síðar.

Skrifað 23. febrúar, 2016
mg