Vćrlřse 2 í fjórđa sćtinu eftir síđasta leik ársins

Tinna Helgadóttir spilar í vetur með Værløse 2 en liðið spilar í fyrstu deildinni í Danmörku. Liðið mætti Skovshoved 2 í síðasta leik ársins. Værløse 2 vann 7-6.

Tinna spilaði ekki með liði sínu í þessum leik.

Værløse 2 vann báða einliðaleiki kvenna, fyrsta og fjórða einliðaleik karla, báða tvíliðaleiki kvenna og annan tvíliðaleik karla.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit viðureignar Værløse2 og Skovshoved 2.

Eftir þessa síðustu umferð ársins er Værløse 2 áfram í fjórða sæti deildarinnar með tólf stig. Smellið hér til að sjá stöðuna í deildinni.

Skrifađ 19. desember, 2015
mg