Landsliđsćfingar um jólin - dagskrá

Dagskrá fyrir æfingar landsliðahópa um jólin hefur verið gefin út. Ef spilarar sjá sér ekki fært að mæta eru þeir vinsamlegast beðnir um að senda póst til Tinnu á tinnah@badminton.is. Val í hópa verður eftir Meistaramót TBR, í byrjun janúar 2016. Valið verður meðal annars byggt á frammistöðu á jólaæfingum og Meistaramótinu, þannig að við mælumst til að spilarar mæti á allar æfingar, nema sérstakar ástæður standi í vegi fyrir þátttöku.

Dagskrá er eftirfarandi:

21. des:
kl. 10-12 U11 og U13
kl. 13-18 samtöl við A hóp hluti 1

22. des:
kl. 10-12 U11 og U13
kl. 13-15 U15 og U17
kl. 15.30-18.30 samtöl við A hóp hluti 2

23. des:
kl. 10-12 U15 og U17
kl. 13-15 U19 og A

26. des:
kl. 10-13 U19 og A

27. des:
kl. 10-13 U19 og A
kl. 14-16 Þjálfarafundur

29. des.:
kl. 10-12 U15 og U17
kl. 13-16 U19 og A

30. des:
kl. 10-12 U15 og U17
kl. 13-16 U19 og A

Skrifađ 7. desember, 2015
mg