DrŠtti Ý happdrŠttinu fresta­ til morguns

Vegna óveðurs sem spáð er í dag hefur fulltrúi sýslumannsins í Reykjavík frestað drætti í happdrætti Badmintonsambandsins til morgundagsins.

Það verður því dregið í Hausthappdrætti BSÍ miðvikudaginn 2. desember.

Vinningsnúmer verða birt hér á heimasíðunni, á símsvara í símanúmeri 878-0502 og á Facebooksíðu Badmintonsambands Íslands.

Skrifa­ 1. desember, 2015
mg