Kári tapađi í Chile

Kári Gunnarsson tók þátt í Alþjóðlega mótinu í Chile í gærdag.

Hann keppti í einliðaleik gegn Matej Hlinican frá Slóvakíu. Kári átti ekki góðan dag og tapaði í oddalotu 21-19, 16-21 og 17-21.

Kári hefur ferðast mikið undanfarnar vikur í Suður Ameríku og sótt mót víða. Næsta mót sem hann keppir í er Alþjóðlega braselíska mótið sem hefst miðvikudaginn 21. október.

Skrifađ 15. oktober, 2015
mg