Dominos ßfram a­alstyrktara­ili Badmintonsambandsins

Undirritaður hefur verið áframhaldandi samstarfssamningur milli Dominos og Badmintonsambandsins. Dominos verður áfram aðalstyrktaraðili Badmintonsambands Íslands næsta árið og munu báðar mótaraðir BSÍ, fullorðins- og unglingamótaraðirnar, bera nafn Dominos.

 

Undirskrift samstarfssamnings BSÍ og Dominos

Badmintonsamband Íslands fagnar þessum áframhaldandi samningi og vonar að samstarfið við Dominos verði langt og farsælt.

Skrifa­ 13. oktober, 2015
mg