Mćlingar og ćfing hjá A-landsliđi

Fyrstu mælingar og æfing vetrarins hjá A-landsliðshópi er á föstudaginn í TBR. Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir á æfinguna:

TBR
Arna Karen Jóhannsdóttir
Harpa Hilmisdóttir
Margrét Jóhannsdóttir
Rakel Jóhannesdóttir
Sara Högnadóttir
Atli Jóhannesson
Daníel Jóhannesson
Daníel Thomsen
Davíð Bjarni Björnsson
Eiður Ísak Broddason
Einar Óskarsson
Jónas Baldursson
Kristján Huldar Aðalsteinsson
Kristófer Darri Finnsson
Pálmi Guðfinnsson
Sigurður Sverrir Gunnarsson
Róbert Henn

ÍA
Egill G. Guðlaugsson

BH
Róbert Ingi Huldarsson

Dagskrá:
Föstudagur 9. okt.
19:20 Hraða- og styrktarmæling - 2 og 2 mæta saman á 10 mín. fresti (í sömu röð og nafnalisti).
21:00 YoYo test - Allir saman.
Laugardagur 10. okt
9:30-11:00 Æfing
Leikmenn vinsamlegast beðnir að taka það rólega sólarhring fyrir mælingu.


Athugið að skyldumæting er í þessar mælingar og æfingu.

Ef einhver kemst ekki er viðkomandi beðinn um að hafa samband við Frímann, frimann@ibr.is eða 864-9474

 

Skrifađ 7. oktober, 2015
mg