Kári átti góđan leik en komst ekki áfram

Kári Gunnarsson mætti í annarri umferð Alþjóðlega kolombíska mótinu Martin Giuffre frá Kanada en honum er raðað númer þrjú inn í greinina og hann er í 97. sæti heimslistans. Kári tapaði eftir oddalotu 15-21, 21-15 og 12-21.

Flottur árangur hjá Kára sem tapaði líka naumlega, eftir oddalotu, á síðasta móti fyrir Oliveira frá Brasilíu en hann er í 66. sæti heimslistans.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit dagsins á Alþjóðlega kolombíska mótinu.

Skrifađ 25. september, 2015
mg