Kári úr leik í Guatemala

Kári keppi leik sinn í aðalkeppni alþjóðlega mótsins í Guatemala í dag. Hann vann fyrst tvo leiki í forkeppninni og lenti á móti Misha Zilberman frá Ísrael í aðalkeppninni en Zilberman var raðað númer tvö inn í mótið.

Kári tapaði leiknum 17-21 og 12-21. Með því lauk Kári keppni í mótinu.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit á alþjóðlega mótinu í Guatemala.

Kári keppir næst á Alþjóðlega mexikóska mótinu sem hefst miðvikudaginn 9. september.

Skrifađ 3. september, 2015
mg