KA leitar ađ ţjálfara

Spaðadeild KA á Akureyri óskar eftir að ráð badminton þjálfara fyrir veturinn 2015/2016.

Um er að ræða alla hópa nema yngsta flokk (miniton).

Einnig mun standa tilboða að sjá um tvær tennisæfingar á viku en tennis verður í fyrsta skipti í boði á Akureyri í vetur.

Áhugasamir vinsamlegast hafi samband við Guðmund Hauk Sigurðarson formann deildarinnar í síma 821 4930.

Skrifađ 19. ágúst, 2015
mg