Nýtt tölublađ veftímarits Badminton Europe komiđ út

Nýjasta tölublað veftímarits Badminton Europe er komið út og er þetta 20. tölublað tímaritsins.

Að þessu sinni er fjallað um Evrópukeppni landsliða 2015, Evrópukeppni U19 2015, Jan Jörgensen, viðtöl við Brice Leverdez og við stjórnarmanninn Peter Tarcala, fjallað um Viktor Axelsen, Evrópuleikana í Baku, ársþing Badminton Europe í París og margt fleira.

Smellið hér til að nálgast 20. tölublað veftímarits Badminton Europe.

Einnig er hægt að nálgast veftímaritið í ipad, iphone eða android. 

Skrifađ 11. júní, 2015
mg