Margrét keppti í Litháen

Margrét Jóhannsdóttir keppir nú á Alþjóðlega litháenska mótinu.

Hún keppir í einliðaleik og mætti í fyrsta leik Vimala Heriau frá Frakklandi. Margrét tapaði 21-12 og 21-19 og lauk þar með þátttöku í mótinu.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit á mótinu.

Skrifađ 3. júní, 2015
mg