Atli og Kári eru Íslandsmeistarar í tvíliđaleik karla

Bjarki Stefánsson og Daníel Thomsen TBR léku til úrslita í tvíliðaleik karla gegn Atla Jóhannessyni og Kára Gunnarssyni TBR.

Atli og Kári leiddu fyrri lotuna og unnu hana 21-14. Þeir leiddu einnig þá seinni og unnu hana 21-12.

 

Kári Gunnarsson og Atli Jóhannesson eru Íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla 2015

 

Atli Jóhannesson og Kári Gunnarsson eru Íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla.

Þetta er annar Íslandsmeistaratitill þeirra í tvíliðaleik í röð en þeir hömpuðu titlinum í fyrsta skipti í fyrra.

Skrifađ 12. apríl, 2015
mg