Spánverjar slógu Dani út í undanúrslitum

Átta liða úrslit fóru fram í Evrópukeppni U19 landsliða í Póllandi í dag.

Danmörk, sem er raðað númer eitt inn í keppnina, vann Holland 3-0. Spánn vann Þýskaland 3-2. Frakkland vann Tyrkland 3-1. England vann Rússland 3-1.

Í undanúrslitum mættust Danmörk og Spánn annars vegar og Frakkland og England hins vegar. Spánn kom á óvart og sló Dani út 3-2. England vann Frakkland 3-2. Báðir undanúrslitaleikirnir voru því jafnir og spennandi.

Smellið hér til að sjá úrslit dagsins.

Á morgun, mánudag, mætast í úrslitum Spánn og England.

Skrifađ 29. mars, 2015
mg