Kári tók ţátt í Orleans International

Kári Gunnarsson tók þátt í Orleans International mótinu sem fram fer í Frakklandi þessa helgi.

Kári keppti í forkeppni einliðaleiks karla. Hann mætti í fyrstu umferð Yoann Turlan frá Frakklandi. Turlan vann Kára eftir oddalotu 12-21, 21-18 og 21-15 og með því lauk þátttöku Kára í mótinu.

Smellið hér til að sjá fleiri úrslit í Orleans International mótinu.

Skrifađ 26. mars, 2015
mg