Íslandsmót unglinga - úrslit

Íslandsmót unglinga - úrslit

Íslandsmóti unglinga í badminton lauk í TBR í dag. Mótið gekk mjög vel fyrir sig og var góð stemning á mótinu alla helgina. Alls voru 193 leikmenn skráðir til leiks frá tíu félögum: Aftureldingu, BH, Hamri, ÍA, KR, Samherjum, TBR, TBS, UMF Skallagrími og UMF Þór.

Tveir leikmenn náðu þeim frábæra árangri að verða þrefaldir Íslandsmeistarar, Sigríður Árnadóttir TBR og Jón Hrafn Barkarsson TBR.

 

Þrefaldir Íslandsmeistarar 2015, Sigríður Árnadóttir TBR og Jón Hrafn Barkarson

 

Lið TBS var valið prúðasta lið mótsins.

 

Prúðasta liðið - Íslandsmót unglinga 2015 - TBS


Lista yfir verðlaunahafa í einstökum flokkum má sjá hér að neðan. Smellið hér til að skoða nánari úrslit mótsins.

U-11 Snáðar einliða
1. Gabríel Ingi Helgason BH
2. Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH

U11 Snótir einliða
1. María Rún Ellertsdóttir ÍA
2. Hanna Margrét Pétursdóttir TBR

U11 Snáðar / Snótir tvíliða
1. Gabríel Ingi Helgason / Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH
2. Enok Atli Reykdal / Trausti Freyr Sigurðsson Samherjar

U-13 Hnokkar einliða
1. Jón Hrafn Barkarson TBR
2. Gústav Nilsson TBR

 

U13 Tátur einliða
1. Karolina Prus KR
2. Lív Karlsdóttir TBR

U13 Hnokkar tvíliða
1. Jón Hrafn Barkarson / Stefán Árni Arnarson TBR
2. Gísli Marteinn Baldvinsson / Patrick Gabriel Bors TBS

U13 Tátur tvíliða
1. Katrín Vala Einarsdóttir / Lív Karlsdóttir BH
2. Anna Alexandra Petersen / Sara Júlíusdóttir TBR

U13 Hnokkar / Tátur tvenndar
1. Jón Hrafn Barkarson / Sara Júlíusdóttir TBR
2. Gústav Nilsson / Lív Karlsdóttir TBR

U-15 Sveinar einliða
1. Andri Snær Axelsson ÍA
2. Daníel Ísak Steinarsson TBR

U15 Meyjar einliða
1. Andrea Nilsdóttir TBR
2. Þórunn Eylands TBR

U15 Sveinar tvíliða
1. Daníel Ísak Steinarsson / Einar Sverrisson TBR
2. Andri Snær Axelsson / Davíð Örn Harðarson ÍA

U15 Meyjar tvíliða
1. Andrea Nilsdóttir / Erna Katrín Pétursdóttir TBR
2. Harpa Kristný Sturlaugsdóttir / Katla Kristín Ófeigsdóttir ÍA

U15 Sveinar / Meyjar tvenndar
1. Einar Sverrisson / Þórunn Eylands TBR
2. Daníel Ísak Steinarsson / Andrea Nilsdóttir TBR

U17 Drengir einliða
1. Davíð Bjarni Björnsson TBR
2. Steinar Bragi Gunnarsson ÍA

U17 Telpur einliða
1. Harpa Hilmisdóttir TBR
2. Margrét Dís Stefánsdóttir TBR

U17 Drengir tvíliða
1. Andri Árnason / Steinar Bragi Gunnarsson TBR / ÍA
2. Elvar Már Sturlaugsson / Haukur Gylfi Gíslason ÍA / Samherjar

U17 Telpur tvíliða
1. Margrét Dís Stefánsdóttir / Þórunn Eylands TBR
2. Eyrún Björg Guðjónsdóttir / Ingibjörg Sóley Einarsdóttir BH

U-17 Drengir / Telpur tvenndar
1. Davíð Bjarni Björnsson / Harpa Hilmisdóttir TBR
2. Andri Árnason / Margrét Dís Stefánsdóttir TBR

U-19 Piltar einliða
1. Pálmi Guðfinnsson TBR
2. Kristófer Darri Finnsson TBR

U19 Stúlkur einliða
1. Sigríður ÁrnadóttirTBR
2. Arna Karen Jóhannsdóttir TBR

U-19 Piltar tvíliða
1. Daníel Jóhannesson / Pálmi Guðfinnsson TBR
2. Davíð Bjarni Björnsson / Kristófer Darri Finnsson TBR

U-19 Stúlkur tvíliða
1. Jóna Kristín Hjartardóttir / Sigríður Árnadóttir TBR
2. Arna Karen Jóhannsdóttir / Margrét Nilsdóttir TBR

U19 Piltar / Stúlkur tvenndar
1. Daníel Jóhannesson / Sigríður Árnadóttir TBR
2. Kristófer Darri Finnsson / Margrét Nilsdóttir TBR

Í myndasafninu á Facebook síðu Badmintonsambandsins má finna fleiri myndir af mótinu.

Skrifað 8. mars, 2015
mg