TBR Marglyttur unnu B-deild

TBR Marglyttur eru Íslandsmeistarar liða í B-deild en liðið vann í úrslitum BH Nagla 6-2.TBR Marglyttur skipa Bjarni þór Sverrisson, Daníel Ísak Steinarsson, Einar Sverrisson, Elís Þór Dansson, Kjartan Örn Bogason, Ormar Þór Harrason, Andrea Nilsdóttir, Erna Katrín Pétursdóttir og Þórunn Eylands.

Í öðru sæti urðu því BH Naglar annað árið í röð, í þriðja sæti TBR/UMFA Hákarlar og í fjórða sæti ÍA. Í fimmta sæti höfnuðu TBR Jaxlar, BH smurfs í því sjötta og BH trimm í sjöunda og síðasta sæti.

 

TBR Marglyttur

 

Smellið hér til að sjá úrslit leikja í B-deild.

Myndir af liðunum sem tóku þátt í Deildakeppni BSÍ má finna á Facebook síðu Badmintonsambandsins og undir myndasafni hér á heimasíðu sambandsins.

Skrifað 15. febrúar, 2015
mg