TBR Demantar Íslandsmeistarar félagsliða

TBR Demantar eru Íslandsmeistarar félagsliða í meistaradeild í badminton. Með sigrinum vann TBR sér inn þátttökurétt í Evrópukeppni félagsliða sem haldin verður í sumar.
TBR Demanta skipa Kristófer Darri Finnsson, Birkir Steinn Erlingssson, Ívar Oddsson, Daníel Thomsen, Kjartan Pálsson, Sigríður Árnadóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir.

 

TBR Demantar - Íslandsmeistarar 2015


TBR <3 urðu í öðru sæti, TBR Hvítir hrafnar í þriðja sæti og SABK norskt gestalið varð í fjórða sæti.
Smellið hér til að sjá úrslit leikja í meistaradeild.

 

Skrifað 15. febrúar, 2015
mg