19. tölublađ veftímaritsins er komiđ út

Nýjasta tölublað veftímarits Badminton Europe er komið út og er þetta 19. tölublað tímaritsins.

Að þessu sinni er fjallað um Joachim Fisher, stórkostlegustu stundir ársins 2014, Scott Evans frá Skotlandi svarar tíu spurningum, viðtal við stjórnarmann Badminton Europe, Richard Vaughan, Evrópukeppni landsliða 2015 er gerð góð skil, fjallað er um hinu ungu Mia Blichfeldt frá Danmörku og margt fleira.

Smellið hér til að nálgast 18. tölublað veftímarits Badminton Europe.

Einnig er hægt að nálgast veftímaritið í ipad, iphone eða android. 

Skrifađ 13. febrúar, 2015
mg