Martin og Patrick frá Scotlandi unnu tvíliðaleik karla á Iceland International

Martin Campbell og Patrick Machough Skotlandi unnu Frederik Aalestrup og Kasper Dinesen í úrslitum í tvíliðaleik karla á Iceland International #RIG15.

Skotarnir unnu einnig í tvíliðaleik á Iceland International árið 2014 en töpuðu úrslitaleiknum á Iceland International 2012.

Hér má sjá viðtal við þá félaga.

Skrifað 25. janúar, 2015
mg