Nanna í úrslitum

Nanna Vainio Finnlandi vann Amalie Hertz frá Danmörku í undanúrslitum eftir langan og erfiðan leik 23/25, 21/12, 21/12. Nanna mun mæta Metta Poulsen í úrslitum.
 
Skrifað 25. janúar, 2015
mg