Matthias Aller í úrslitum

Matthias Aller frá Austurríki átti erfiða leið í úrslitin en hann sigraði Kestutis Navickas í æsispennandi yfir 70 mínútna leik í undanúrslitum en það var annar leikurinn í röð sem fór yfir 70 mínútur hjá honum.
Hann mætir í úrslitum í dag Milan Ludik kl. 13:00

Sjá myndskeið hér
Skrifað 25. janúar, 2015
mg