Danni og Magga töpuðu í 8 liða úrslitum

Danni og Magga í 8 liða úrslitum
Daniel Thomsen og Margrét Jóhannsdóttir töpuðu í spennandi leik gegn Patrick Machugh og Rebekka Findlay frá Skotlandi í þremur lotum; 22/24, 21/15 og 9/21.
Þar með eru allir íslenskir spilarar dottnir út úr mótinu en undanúrslit hefjast kl. 15:30.

Hér má sjá myndband sem sýnir gang leiksins.
 
 
Skrifað 24. janúar, 2015
mg