Iceland International - dagur 2

Öðrum degi á Iceland International í badminton er lokið. Mótið er hluti af Reykjavik International Games.

Einu Íslendingarnir sem komust áfram í dag eru þau Daníel Thomsen og Margrét Jóhannsdóttir í tvenndarleik.

Fylgjast má með úrslitum á; http://tournamentsoftware.com/sport/matches.aspx?id=2955878E-B702-4DCE-8A41-ED615BF38A5F

 

Skrifað 23. janúar, 2015
mg