Spánverjar byrjuđu vel

Spánverjar og Tyrkir mćttust í fyrsta leik 5. riđils undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í TBR húsunum um helgina. Spánverjar byrjuđu keppnina vel og sigruđu Tyrkina 3-2. Leikir viđureignarinnar voru mjög jafnir og ţurfti ađ spila oddalotu í fjórum ţeirra til ađ knýja fram sigur.
 
Athygli vakti ađ heimsmeistarinn í einliđaleik kvenna Carolina Marin frá Spáni tapađi fyrstu lotunni sinni í einliđaleik gegn Neslihan Yigit en hún er í 92. sćti heimslistans. Heimsmeistarinn vann ţó nokkuđ örugglega nćstu tvćr lotur. Spánverjar unnu einnig einliđaleik karla og tvíliđaleik kvenna en Tyrkirnir sigruđu hinsvegar í tvíliđaleik karla og tvenndarleik.
 
Smelliđ hér til ađ skođa nánar hvernig leikirnir fóru.
 
Í kvöld mćtir íslenska landsliđiđ ţví króatíska en sigurvegari riđilsins tryggir sér ţátttökurétt á Evrópumótinu sem fram fer í Belgíu í febrúar á nćsta ári. 
Skrifađ 7. nóvember, 2014
ALS