Nýtt tölublađ veftímarits um badminton er komiđ út

Nýjasta tölublað veftímarits Badminton Europe er komið út og er þetta 18. tölublað tímaritsins.

Að þessu sinni er fjallað um heimsmeistaramótið í Kaupmannahöfn í sumar, allt um heimsmeistarann í einliðaleik kvenna - Carolina Marin frá Spáni, myndasyrpa frá HM, Viktor Axelsen er spurður tíu spurninga, Evrópukeppni öldunga í Portúgal 2014, og margt fleira.

Smellið hér til að nálgast 18. tölublað veftímarits Badminton Europe.

Einnig er hægt að nálgast veftímaritið í ipad, iphone eða android. 

Skrifađ 4. nóvember, 2014
mg