Breyting á landsliđshópi fyrir forkeppni EM

Frímann Ari Ferdinandsson landsliðsþjálfari hefur gert breytingu á landsliðshópi Íslands sem mun taka þátt í forkeppni Evrópukeppni landsliða eftir rúma viku í TBR. Róbert Þór Henn þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla og hefur Frímann valið Daníel Jóhannesson í hans stað.

Landslið Íslands skipa:
Atli Jóhannesson
Daníel Jóhannesson
Daníel Thomsen
Egill G. Guðlaugsson
Kári Gunnarsson
Kristófer Darri Finnsson
Elín Þóra Elíasdóttir
Margrét Jóhannsdóttir
Rakel Jóhannesdóttir
Sara Högnadóttir
Sigríður Árnadóttir
Snjólaug Jóhannsdóttir

 

Skrifađ 30. oktober, 2014
mg