U17 og U19 landsliđsćfing í kvöld

Í kvöld á milli klukkan 19:20 og 21:00 er fyrsta landsliðsæfing U17 og U19 landsliðshópsins í TBR húsunum við Gnoðarvog. Landsliðsæfingar U17 verða u.þ.b. mánaðarlega í vetur.

Hópinn skipa:
Afturelding: Elís Þór Dansson, Kristinn Breki Hauksson.
BH: Róbert Ingi Huldarsson, Sigurður Eðvarð Ólafsson, Elín Ósk Traustadóttir, Eyrún Björg Guðjónsdóttir, Ingibjörg Sóley Einarsdóttir, Kristín Sif Þórarinsdóttir.
ÍA: Daníel Þór Heimisson, Halldór Axel Axelsson, Helgi Grétar Gunnarsson, Elvar Már Sturlaugsson, Steinar Bragi Gunnarsson, Dalrós Dara Jóhannsdóttir, Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir.
KR: Atli Már Eyjólfsson.
Samherjar: Haukur Gylfi Gíslason.
TBR: Alexander Huang, Aron Óttarsson, Daníel Jóhannesson, Davíð Phuong, Guðjón Helgi Auðunsson, Kolbeinn Brynjarsson, Kristófer Darri Finnsson, Pálmi Guðfinnsson, Vignir Haraldsson, Arna Karen Jóhannsdóttir, Jóna Kristín Hjartardóttir, Lína Dóra Hannesdóttir, Sigríður Árnadóttir, Andri Árnason, Atli Tómasson, Ormar Þór Harrason, Davíð Bjarni Björnsson, Mahn Duc Pham, Harpa Hilmisdóttir, Margrét Dís Stefánsdóttir, Margrét Nilsdóttir.

Skrifađ 10. oktober, 2014
mg