Unglingamót KR er á sunnudaginn

Unglingamót KR er á sunnudaginn. Mótið er B og C mót og ætlað fyrir byrjendur.

Alls eru 54 keppendur skráðir frá fimm félögum, Aftureldingu, BH, ÍA, KR og UMF Þór. Alls verða 80 leikir spilaðir á sunnudaginn.

Í flokki U11 fá allir viðurkenningu fyrir þátttöku en í þeim flokki er spiluð ein lota upp í 30.

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu.

Skrifađ 9. oktober, 2014
mg