Sj÷unda t÷lubla­ Shuttle World er komi­ ˙t

Sjöunda tölublað Shuttle World er komið út.

Í þessu tölublaði má meðal annars lesa um:

  • Skilaboð frá forseta Alþjóða badmintonsambandsins
  • Para Badminton
  • Viðtal við Carolina Marin heimsmeistara í einliðaleik
  • Tvenndarleik á Ólympíuleikum ungmenna
  • Þjálfun
  • Aukið vægi styrkleikalista ungmenna
  • Og margt fleira

Shuttle World

Smellið hér til að nálgast sjötta tölublað Shuttle Word.

Skrifa­ 8. oktober, 2014
mg